Loading...
Heim
Heim 2017-12-06T17:06:33+00:00

PCC. Saman sköpum við verðmæti á Íslandi 

Leiðandi málmframleiðandi er kominn á netið …

Kísilversverkefnið okkar á Íslandi:

PCC BakkiSilicon hf er að byggja eitt háþróaðasta og umhverfisvænasta kísilver í heimi á Bakka við Húsavík og áætlað er að byggingunni verði lokið árið 2018. Hér getur þú fylgst með framgangi byggingarframkvæmdanna á Bakka frá apríl til desember 2017 á hraðmynd, styttri eða lengri.
Einnig er hægt að sjá nýjustu PCC BakkiSilicon kvikmyndina eða fylgjast með vefmyndavél beint frá byggingarsvæðinu á Bakka.

Til að sjá myndböndin, vinsamlegast smelltu á viðkomandi slóð.

Nýjasta kvikmynd PCC BakkiSilicon:

PCC BakkiSilicon hraðmynd apríl-desember 2017
(stutt):

PCC BakkiSilicon hraðmynd apríl-desember 2017 (lengri):

Vefmyndavél í beinni frá byggingarsvæðinu
á Bakka:

PCC-Fréttir

  • Spennusetning 16.02.18
  • Spennusetning 16.02.18

Spennusetning 16.02.18

Stórt skref var stigið í dag í undirbúningi vegna gangsetningu verksmiðjunnar. Nú hefur verksmiðjan verið tengd við flutningskerfi Landsnets. Sigmundur Jónsson rafveitustjóri og Jóhann Helgason framkvæmdastjóri tæknisviðs, eða "Simmi og Jói í stuði" eins [...]

  • Kazakstan

Sumarstörf 2018

Við leitum að starfsmönnum í sumarafleysingar 2018   Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu? Áhersla á fjölbreytni og fjölhæfni starfsmanna   Allt starfsfólk er hvatt til að koma með úrbætur og vera með [...]

Losunarleyfi vegna gróðurhúsalofttegunda

Síðastliðinn föstudag var PCC BakkiSilicon veitt losunarleyfi á gróðurhúsalofttegundum. Umhverfisstofnun gaf út leyfið sem er hluti af viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir, ETS, starfrækt frá árinu 2005. Öll lönd Evrópusambandsins ásamt Íslandi, Lichtenstein og Noregi [...]

Samningur undirritaður við Gámaþjónustuna

Þann 25 janúar síðastliðinn skrifuðu PCC BakkiSilicon og Gámaþjónustan undir samning um meðhöndlun úrgangs og aukaafurða hjá PCC BakkiSilicon. Inntak samningsins er hagkvæm og ábyrg meðhöndlun allra efna sem falla frá starfsemi okkar á [...]

Nafnasamkeppni fyrir ljósbogaofna PCC BakkiSilicon – verðlaun í boði

Um leið og við viljum þakka kærlega fyrir komuna á opinn fund sem haldinn var í gær þá viljum við auglýsa nafnasamkeppni sem PCC BakkiSilicon hf. efnir nú til  á tveimur ljósbogaofnum sem verða teknir [...]

PCC BakkiSilicon heldur opinn fund fyrir nágranna 25. janúar

Um leið og nýtt ár gengur í garð vill PCC BakkiSilicon þakka Húsvíkingum og öðrum nágrönnum velvild þeirra og samvinnu á liðnu ári. Á árinu 2018 mun fyrirtækið leggja sig fram við að viðhalda og [...]