Loading...
Heim
Heim 2017-12-06T17:06:33+00:00

PCC. Saman sköpum við verðmæti á Íslandi 

Leiðandi málmframleiðandi er kominn á netið …

Kísilversverkefnið okkar á Íslandi:

PCC BakkiSilicon hf er að byggja eitt háþróaðasta og umhverfisvænasta kísilver í heimi á Bakka við Húsavík og áætlað er að byggingunni verði lokið árið 2018. Hér getur þú fylgst með framgangi byggingarframkvæmdanna á Bakka frá apríl til desember 2017 á hraðmynd, styttri eða lengri.
Einnig er hægt að sjá nýjustu PCC BakkiSilicon kvikmyndina eða fylgjast með vefmyndavél beint frá byggingarsvæðinu á Bakka.

Til að sjá myndböndin, vinsamlegast smelltu á viðkomandi slóð.

Nýjasta kvikmynd PCC BakkiSilicon:

PCC BakkiSilicon hraðmynd apríl-desember 2017
(stutt):

PCC BakkiSilicon hraðmynd apríl-desember 2017 (lengri):

Vefmyndavél í beinni frá byggingarsvæðinu
á Bakka:

PCC-Fréttir

PCC BakkiSilicon í átaki að hreinsa fjöruna með Völsungi

Umhverfismál í öllu samhengi skipta okkur hjá PCC miklu máli og ekki síst að halda nærumhverfi okkar hreinu og að úrgangur frá byggingu verksmiðjunnar dreifist ekki um okkar fallega umhverfi sem Bakki er. Öllum [...]

Atburðarás þann 09.07.18

Í gærkvöldi um klukkan átta tilkynnti PCC BakkiSilicon um eld í ofnhúsi verksmiðjunnar á Bakka til Neyðarlínu. Eldur hafði læst sig í rafskautapalli sem er á efstu hæð í ofnhúsinu. Pallurinn er úr timbri, [...]

08.06.18 – Kveikt verður á ofni uppúr miðnætti

Um miðnætti er áætlað að kveikja aftur á ofninum. Viðhaldsvinnu er lokið í bili. Núna er rúmur mánuður síðan það var fyrst kveikt á ofninum og þó svo margt hafi gengið vel höfum við [...]

07.06.18

Unnið hefur verið að viðhaldi á ofni 1, Birtu, undanfarna daga og eðlilega hefur því ekki verið framleiðsla á meðan. Reiknað er með að hún verði sett í gang um helgina. Rekstrar stoppið hefur [...]

28.05.18 – Opnun neyðarskorsteina

Þessa stundina erum við enn að vinna í stillingum til að tryggja stöðugan rekstur reikhreinsivirkisins. Í morgun hefur myndast mikill reykur í ofnhúsinu en við þessar aðstæðar er nauðsynlegt að opna neyðarskorsteinana til að [...]

25.05.18 – Afl komið á Birtu

Afl var sett aftur á Birtu í gær og núna vantar ekki mikið uppá að fullu afli verði náð. Reksturinn gengur almennt vel og það er sannarlega nóg að gera hjá starfsfólki. Engu að [...]