Loading...
Heim
Heim 2019-06-18T13:17:52+00:00

PCC. Saman sköpum við verðmæti á Íslandi 

Leiðandi málmframleiðandi er kominn á netið …

Kísilversverkefnið okkar á Íslandi:

PCC BakkiSilicon hf. er að byggja eitt háþróaðasta og umhverfisvænasta kísilver í heimi á Bakka við Húsavík og áætlað er að byggingunni verði lokið árið 2018. Hér getur þú fylgst með framgangi byggingarframkvæmdanna á Bakka frá apríl til desember 2017 á hraðmynd, styttri eða lengri.
Einnig er hægt að sjá nýjustu PCC BakkiSilicon kvikmyndina eða fylgjast með vefmyndavél beint frá byggingarsvæðinu á Bakka.

Til að sjá myndböndin, vinsamlegast smelltu á viðkomandi slóð.

Nýjasta kvikmynd PCC BakkiSilicon:

PCC BakkiSilicon hraðmynd apríl-desember 2017
(stutt):

Vefmyndavél í beinni frá byggingarsvæðinu
á Bakka:

PCC-Fréttir

Heimsókn starfsmanna til Póllands – 10.04.2019

Þrír starfsmenn PCC BakkiSilicon, þau Ásta Hermannsdóttir, Gopal Debnath og Rolf Prack lögðu land undir fót til að fylgjast með ferlinu þegar eitt af okkar aðalhráefnum, kvarts, ferðast úr námunni og alla leið um borð [...]

02.10.18 – Gangsetning Boga hefst á ný

Í dag er komið að því að hefja gangsetningu á Boga aftur. Starfsfólk hefur undanfarið unnið hörðum höndum að því að gera ofninn tilbúinn og er þeirri vinnu nú lokið. Starfsfólk okkar, ráðgjafar og [...]

21.09.18 – Upplýsingar um ofn 2, Boga.

Það er að mörgu að hyggja í gangsetningu ljósbogaofns og á meðan gangsetning Birtu átti sér stað rákumst við á nokkur atriði sem þurfti að bæta úr og voru það eðli sínu samkvæmt mis [...]

18.09.18 – Jökull Gunnarsson ráðinn forstjóri kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka

Jökull Gunnarsson framleiðslustjóri PCC BakkiSilicon hf. hefur verið ráðinn forstjóri félagsins. Hafsteinn Viktorsson sem lætur nú af störfum sem forstjóri mun sinna verkefnum fyrir félagið, þar á meðal hvað varðar mögulega stækkun verksmiðjunnar. Frá [...]

Gangsetning á ofni 2 þann 31.08.18

Á morgun þann 31 ágúst stefnum við á að setja ofn nr.2, Boga, í gang. Núna eru komnir 4 mánuðir síðan ofn 1, Birta, var gangsett. Það hafa vissulega komið upp áskoranir sem hafa [...]

Loftgæði 22.08.2018

Seinnipartinn í gær, þann 23.08, varð bilun í tölvubúnaði verksmiðjunnar sem olli því að neyðarskorsteinar opnðust í 15 mínútur. Í kjölfarið var sjáanlegur reykur frá verksmiðjunni í skamma stund. Svona atvik geta komið upp [...]