/2017

15.11.17 – Útgáfa starfsleyfis PCC BakkiSilicon

Langþráðu markmiði var náð þegar Umhverfisstofnun gaf út starfsleyfi fyrir rekstur PCC BakkiSilicon. PCC BakkiSilicon fagnar þessum áfanga og hefur fyrirtækið sett sér það markmið að vera leiðandi í umhverfismálum […]

15.11.17 – Útgáfa starfsleyfis PCC BakkiSilicon 2018-06-07T10:16:41+00:00

16.10.17 – Timbur frá Finnlandi

Eitt af þeim hráefnum sem þarf í framleiðsluna hjá okkur er viðarkurl. Við kaupum trjáboli sem við kurlum sjálf á staðnum sem veitir okkur aukið frelsi til að stjórna stærð […]

16.10.17 – Timbur frá Finnlandi 2018-06-07T10:16:15+00:00

05.10.17 – PCC BakkiSilicon færði Grænuvöllum góða gjöf

PCC BakkiSilicon færði þann 25 september Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík 6 barna kerru að gjöf. Leikskólinn fer ekki varhluta af þeim breytingum sem eiga sér stað í samfélaginu okkar og […]

05.10.17 – PCC BakkiSilicon færði Grænuvöllum góða gjöf 2018-06-07T10:17:06+00:00

05.10.17 – Gengu til vinnu á Bakka

Þann 22 september tóku starfsmenn PCC BakkiSilicon sig saman og gengu til vinnu á Bakka í tilefni alþjóðlega bíllausa dagsins.
Starfsmenn hittumst við skrifstofu félagsins á Vallholtsvegi og gengu saman að […]

05.10.17 – Gengu til vinnu á Bakka 2018-06-07T10:17:23+00:00