Verkefni dagsins var tvíþætt annarsvegar var öryggisúttekt á byggingum sem gekk ágætlega og hins vegar prófanir á hráefnismötun fyrir ofnana, en þar lentum við í vandræðum. Reiknað er með að vandamálið verði leyst í kvöld en til að vera örugg er uppkeyrslu Birtu (ofn 1) frestað þangað til klukkan 10 á föstudagsmorgun.