//09.05.18 – Hráefni fara í ofninn í dag

09.05.18 – Hráefni fara í ofninn í dag

Eftir um það bil klukkustund á að hita ofninn enn frekar upp með að setja þurrt og hreint timbur í hann. Allt afsog í þessu ferli mun fara í gegnum reykhreinsivirkið en veðuraðstæður í dag eru þannig að það er norðanátt, svo það er mögulegt að einhver lykt berist til Húsavíkur. Reiknað er með að fyrsti málmurinn komi í kvöld.

2018-06-06T15:56:49+00:00