Þann 22 september tóku starfsmenn PCC BakkiSilicon sig saman og gengu til vinnu á Bakka í tilefni alþjóðlega bíllausa dagsins.
Starfsmenn hittumst við skrifstofu félagsins á Vallholtsvegi og gengu saman að framkvæmdasvæðinu þar sem þeirra beið ljúffengur morgunmatur.
Gangan tók 30 mínútur og samkvæmt skeyti skein gleðin á andlitum göngugarpanna í morgunsólinni.