Home/2018/maí

18.05.18 – Brúkrani kominn í lag

Vel gekk að koma brúkrananum í lag, en hann er mikilvægur liður í steypun á kíslinum, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Það reyndust vera forritunarvillur í stjórnkerfi kranans […]

18.05.18 – Brúkrani kominn í lag2018-06-06T15:54:00+02:00

16.05.18 – Virkni reykhreinsivirkis

Kísill er ekki eina söluvaran sem flutt verður frá Húsavíkurhöfn, heldur myndast einnig við reksturinn svokallað kísilryk. Kísilrykið er efnið sem reykhreinsivirkið síar úr reyknum frá […]

16.05.18 – Virkni reykhreinsivirkis2018-06-06T15:54:33+02:00

14.05.18 – Til upplýsinga

Í gær bárust okkur ábendingar þess efnis að viðarbrennslulykt hefði fundist í Húsavíkurbæ frá verksmiðjunni. Við hjá PCC BakkiSilicon höfum lagt mikla vinnu í að fyrirbyggja það en jafnframt komið […]

14.05.18 – Til upplýsinga2018-06-06T15:55:03+02:00

12.05.18 – Loftgæði

Rekstur Birtu hefur gengið þokkalega síðasta sólahring en við höfum verið í vandræðum með töppun á málmi sem er ekki óalgengt í nýjum ofni og nýrri […]

12.05.18 – Loftgæði2018-06-06T15:55:15+02:00

10.05.18 – Fyrstu málmtöppun frestað

Upp úr miðnætti komu upp rekstrarerfiðleikar í reykreinsivirkinu. Það olli því að töluverður reykur safnaðist upp á skömmum tíma uppi í ofnhúsinu sem fór í gegnum loftræstilúgur efst í því. […]

10.05.18 – Fyrstu málmtöppun frestað2018-06-06T15:56:07+02:00
Go to Top