/News

PCC NEWS

12.05.18 – Loftgæði

Rekstur Birtu hefur gengið þokkalega síðasta sólahring en við höfum verið í vandræðum með töppun á málmi sem er ekki óalgengt í nýjum ofni og nýrri […]

12.05.18 – Loftgæði2018-06-06T15:55:15+02:00

10.05.18 – Fyrstu málmtöppun frestað

Upp úr miðnætti komu upp rekstrarerfiðleikar í reykreinsivirkinu. Það olli því að töluverður reykur safnaðist upp á skömmum tíma uppi í ofnhúsinu sem fór í gegnum loftræstilúgur efst í því. […]

10.05.18 – Fyrstu málmtöppun frestað2018-06-06T15:56:07+02:00

08.05.18

Tveir starfsmenn PCC BakkiSilicon fóru í dag í smá vettvangsferð til að ná myndum af nyrðri loftgæðastöðinni sem vaktar umhverfið í kringum verksmiðjuna. Þeim þótti afar […]

08.05.182018-06-07T09:53:43+02:00

06.05.18

Starfsmenn hafa verið ötulir að undirbúa fyrir fyrsta málm sem Birta mun gefa af sér núna í vikunni. Ber hæst æfingar við töppun og útsteypingu. Einnig […]

06.05.182018-05-06T23:07:55+02:00

05.05.18 – Stöðuuppfærsla

Í gær héldu starfsmenn PCC BakkiSilicon uppá það að gangsetningarferli Birtu sé hafið með köku. Kakan rann ljúft niður og eru starfsmenn ánægðir og spenntir yfir því að fara loksins […]

05.05.18 – Stöðuuppfærsla2018-06-07T09:55:05+02:00