/Fréttir
Fréttir 2017-10-11T11:27:38+00:00

PCC-Fréttir

Fréttir af Birtu og hreinsun nærumhverfis

Það lítur út fyrir að tekist hafi að komast yfir flesta hjalla sem tengjast rekstri Birtu, ofnsins okkar, og reykhreinsivirkisins. En sjaldan er ein báran stök. Það þurfti að taka ofninn úr rekstri rétt [...]

Brúkrani kominn í lag

Vel gekk að koma brúkrananum í lag, en hann er mikilvægur liður í steypun á kíslinum, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Það reyndust vera forritunarvillur í stjórnkerfi kranans sem ollu þessum truflunum. [...]

Virkni reykhreinsivirkis

Kísill er ekki eina söluvaran sem flutt verður frá Húsavíkurhöfn, heldur myndast einnig við reksturinn svokallað kísilryk. Kísilrykið er efnið sem reykhreinsivirkið síar úr reyknum frá ofnunum. Til að gera það er reykurinn leiddur [...]

Unnið að viðgerð á brúkrana

Undanfarið hafa starfmenn, og aðrir sem koma að verkefninu, kappkostað að koma ofninum okkar, henni Birtu, í rekstur. Eins og við höfum greint frá hafa ýmis úrlausnarmál komið upp á. Öll hafa þau verið [...]

Til upplýsinga

Í gær bárust okkur ábendingar þess efnis að viðarbrennslulykt hefði fundist í Húsavíkurbæ frá verksmiðjunni. Við hjá PCC BakkiSilicon höfum lagt mikla vinnu í að fyrirbyggja það en jafnframt komið á framfæri þeim upplýsingum [...]

Loftgæði

Rekstur Birtu hefur gengið þokkalega síðasta sólahring en við höfum verið í vandræðum með töppun á málmi sem er ekki óalgengt í nýjum ofni og nýrri verksmiðju þar sem að starfsmenn eru að læra [...]

Fyrsta töppun hófst rúmlega 1 eftir hádegi í dag

Enn er unnið að því að fínstilla rekstur reykhreinsivirkisins sem varð til þess að neyðarskorsteinar voru opnaðir í skamma stund í dag og var reykur frá verksmiðjunni sjáanlegur á meðan. Stórum áfanga var náð [...]

Fyrstu málmtöppun frestað

Upp úr miðnætti komu upp rekstrarerfiðleikar í reykreinsivirkinu. Það olli því að töluverður reykur safnaðist upp á skömmum tíma uppi í ofnhúsinu sem fór í gegnum loftræstilúgur efst í því. Strax í framhaldinu var [...]

Fyrsta töppun áætluð um sólarupprás

Innmötun hráefna hefur gengið vel fyrir sig frá síðustu stöðufærslu okkar. Allt bendir til þess að fyrsti málmurinn muni renna úr ofninum um sólarupprás hér á Húsavík eða um fjögurleitið. Óætt er því að [...]

Mötun hráefna gekk vel

Í dag var byrjað að mata hráefnum inná ofninn og gekk það mjög vel. Ofninn hefur ekki náð stöðugum rekstri og mun það taka einhverja daga að ná jafnvægi á honum. Eins og við [...]

Hráefni fara í ofninn í dag

Eftir um það bil klukkustund á að hita ofninn enn frekar upp með að setja þurrt og hreint timbur í hann. Allt afsog í þessu ferli mun fara í gegnum reykhreinsivirkið en veðuraðstæður í [...]

Tveir starfsmenn PCC BakkiSilicon fóru í dag í smá vettvangsferð til að ná myndum af nyrðri loftgæðastöðinni sem vaktar umhverfið í kringum verksmiðjuna. Þeim þótti afar gaman að sjá fjölbreytt líf fugla og sáu [...]

Nú styttist í mötun hráefna

Í dag var afkastamikill dagur þar sem unnið var ötullega að lokafrágangi þeirra mála sem þurfti að leysa. Núna eru loka athuganir í gangi og ef allt fer vel verður fyrstu hráefnunum matað í [...]

06.05.18

Starfsmenn hafa verið ötulir að undirbúa fyrir fyrsta málm sem Birta mun gefa af sér núna í vikunni. Ber hæst æfingar við töppun og útsteypingu. Einnig er verið að leggja síðustu hönd á smíði [...]

Stöðuuppfærsla 05.05.18

Í gær héldu starfsmenn PCC BakkiSilicon uppá það að gangsetningarferli Birtu sé hafið með köku. Kakan rann ljúft niður og eru starfsmenn ánægðir og spenntir yfir því að fara loksins að vinna þau störf [...]

Framgangur gangsetningarferlis

Eftir viðburðaríka og góða viku hefur afl á spennana verið aukið og starfa þeir nú stöðugt. Einnig er allri umbótavinnu við reykhreinsivirkið lokið þar með talið lokaprófanir á síupokum. Það styttist í að hráefnum [...]

Vinnu við reykhreinsivirki lokið

Vinnan við reykhreinsivirkið hófst á áætluðum tíma um klukkan þrjú í dag. Neyðarskorsteinarnir voru opnaðir en enginn reykur var sýnilegur. Vinnan gekk vel og reykhreinsivirkið var komið í gang aftur um fjögur eins og áætlað [...]

Vinna við reykhreinsivirki

Í dag milli 3 og 4 þarf að gera klukkustundar langt hlé á rekstri reykhreinsivirkisins, vegna viðhaldsvinnu sem þarf að fara þar fram. Það þýðir að opna þarf neyðarskorsteina á ofnhúsi á meðan. Þetta [...]

Staða uppkeyrslunnar

Í stjórnstöð PCC BakkiSilicon er valinn maður í hverju rúmi að stýra uppkeyrslu ofnsins. Í verkið hafa verið fengnir ráðgjafar sem koma frá öllum heimshornun, t.a.m. Ástralíu, Brasilíu og Þýskalandi. Starfmenn PCC eru einnig [...]

Gangsetning í gær gekk vel

Gangsetning Birtu gekk vel í gær. Til að byrja með er settur straumur á í stuttan tíma í einu, u.þ.b. 5 mín á 30 mín fresti. Tíminn sem straumurinn er settur á er svo aukinn [...]

Stóra stundin að renna upp

Það er sannanlega stór stund fram undan hjá PCC BakkiSilicon nú í kvöld kl 20:00. Allt er til reiðu að hefja upphitun Birtu, annars tveggja ljósbogaofna Kísilversins á Bakka. Að undanförnu hafa komið upp einstök [...]

Ofn ekki gangsettur í dag

Ekki verður unnt að hefja gangsetningu annars ofnsins í dag og frestast hún því framyfir helgi.  

Seinkun á gangsetningu

Frá upphafi hefur PCC BakkiSilicon fullyrt að ekki verði gangsett nema öll kerfi hafi staðist prófanir. Það eru ekki orðin tóm, því nú kom í ljós leki á þéttingum meðfram síupokunum í reykhreinsivirkinu, í [...]

Gangsetningu frestað framyfir helgi

Bygging á stórri verksmiðju er flókin og það er í mörg horn að líta. Leyst hefur verið úr þeim vandamálum sem komu upp við prófanir á hráefnismötun fyrir ofnana. Hinsvegar komu í ljós í [...]

Ný tímasetning á gangsetningu

Verkefni dagsins var tvíþætt annarsvegar var öryggisúttekt á byggingum sem gekk ágætlega og hins vegar prófanir á hráefnismötun fyrir ofnana, en þar lentum við í vandræðum. Reiknað er með að vandamálið verði leyst í [...]