/Fréttir
Fréttir 2017-10-11T11:27:38+00:00

PCC-Fréttir

26.07.18 – Ofn 1 í gangi

Þær viðgerðir sem þurfti að framkvæma síðastliðinn þriðjudag gengu vel fyrir sig og var ofninn kominn aftur í gang nokkrum klukkutímum síðar. Í gær um fjögurleitið, seinnipartinn, var svo töppunarhola opnuð og fyrsta málminum, [...]

24.07.18 – Slökkt á ofni vegna viðgerða

Núna seinnipartinn varð vatnsleki úr vökvakerfi ofnsins. Vegna þessa var slökkt á ofninum og ofnhúsið rýmt á meðan öryggi starfsmanna var tryggt. Viðgerðir standa nú yfir og er áætlað að setja afl á ofninn [...]

24.07.18 – Framleiðsla hafin á ný

Seinnipartinn í gær um 5 leitið var afl sett á ofn 1, Birtu, á ný. Þessa stundina er unnið að því að auka aflið hægt og rólega og hefur þetta ferlið hingað til gengið [...]

PCC BakkiSilicon í átaki að hreinsa fjöruna með Völsungi

Umhverfismál í öllu samhengi skipta okkur hjá PCC miklu máli og ekki síst að halda nærumhverfi okkar hreinu og að úrgangur frá byggingu verksmiðjunnar dreifist ekki um okkar fallega umhverfi sem Bakki er. Öllum [...]

Atburðarás þann 09.07.18

Í gærkvöldi um klukkan átta tilkynnti PCC BakkiSilicon um eld í ofnhúsi verksmiðjunnar á Bakka til Neyðarlínu. Eldur hafði læst sig í rafskautapalli sem er á efstu hæð í ofnhúsinu. Pallurinn er úr timbri, [...]

08.06.18 – Kveikt verður á ofni uppúr miðnætti

Um miðnætti er áætlað að kveikja aftur á ofninum. Viðhaldsvinnu er lokið í bili. Núna er rúmur mánuður síðan það var fyrst kveikt á ofninum og þó svo margt hafi gengið vel höfum við [...]

07.06.18

Unnið hefur verið að viðhaldi á ofni 1, Birtu, undanfarna daga og eðlilega hefur því ekki verið framleiðsla á meðan. Reiknað er með að hún verði sett í gang um helgina. Rekstrar stoppið hefur [...]

28.05.18 – Opnun neyðarskorsteina

Þessa stundina erum við enn að vinna í stillingum til að tryggja stöðugan rekstur reikhreinsivirkisins. Í morgun hefur myndast mikill reykur í ofnhúsinu en við þessar aðstæðar er nauðsynlegt að opna neyðarskorsteinana til að [...]

25.05.18 – Afl komið á Birtu

Afl var sett aftur á Birtu í gær og núna vantar ekki mikið uppá að fullu afli verði náð. Reksturinn gengur almennt vel og það er sannarlega nóg að gera hjá starfsfólki. Engu að [...]

22.05.18 – Fréttir af Birtu og hreinsun nærumhverfis

Það lítur út fyrir að tekist hafi að komast yfir flesta hjalla sem tengjast rekstri Birtu, ofnsins okkar, og reykhreinsivirkisins. En sjaldan er ein báran stök. Það þurfti að taka ofninn úr rekstri rétt [...]

18.05.18 – Brúkrani kominn í lag

Vel gekk að koma brúkrananum í lag, en hann er mikilvægur liður í steypun á kíslinum, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Það reyndust vera forritunarvillur í stjórnkerfi kranans sem ollu þessum truflunum. [...]

16.05.18 – Virkni reykhreinsivirkis

Kísill er ekki eina söluvaran sem flutt verður frá Húsavíkurhöfn, heldur myndast einnig við reksturinn svokallað kísilryk. Kísilrykið er efnið sem reykhreinsivirkið síar úr reyknum frá ofnunum. Til að gera það er reykurinn leiddur [...]

15.05.18 – Unnið að viðgerð á brúkrana

Undanfarið hafa starfmenn, og aðrir sem koma að verkefninu, kappkostað að koma ofninum okkar, henni Birtu, í rekstur. Eins og við höfum greint frá hafa ýmis úrlausnarmál komið upp á. Öll hafa þau verið [...]

14.05.18 – Til upplýsinga

Í gær bárust okkur ábendingar þess efnis að viðarbrennslulykt hefði fundist í Húsavíkurbæ frá verksmiðjunni. Við hjá PCC BakkiSilicon höfum lagt mikla vinnu í að fyrirbyggja það en jafnframt komið á framfæri þeim upplýsingum [...]

12.05.18 – Loftgæði

Rekstur Birtu hefur gengið þokkalega síðasta sólahring en við höfum verið í vandræðum með töppun á málmi sem er ekki óalgengt í nýjum ofni og nýrri verksmiðju þar sem að starfsmenn eru að læra [...]

11.05.18 – Fyrsta töppun hófst rúmlega 1 eftir hádegi í dag

Enn er unnið að því að fínstilla rekstur reykhreinsivirkisins sem varð til þess að neyðarskorsteinar voru opnaðir í skamma stund í dag og var reykur frá verksmiðjunni sjáanlegur á meðan. Stórum áfanga var náð [...]

10.05.18 – Fyrstu málmtöppun frestað

Upp úr miðnætti komu upp rekstrarerfiðleikar í reykreinsivirkinu. Það olli því að töluverður reykur safnaðist upp á skömmum tíma uppi í ofnhúsinu sem fór í gegnum loftræstilúgur efst í því. Strax í framhaldinu var [...]

10.05.18 – Fyrsta töppun áætluð um sólarupprás

Innmötun hráefna hefur gengið vel fyrir sig frá síðustu stöðufærslu okkar. Allt bendir til þess að fyrsti málmurinn muni renna úr ofninum um sólarupprás hér á Húsavík eða um fjögurleitið. Óætt er því að [...]

09.05.18 – Mötun hráefna gekk vel

Í dag var byrjað að mata hráefnum inná ofninn og gekk það mjög vel. Ofninn hefur ekki náð stöðugum rekstri og mun það taka einhverja daga að ná jafnvægi á honum. Eins og við [...]

09.05.18 – Hráefni fara í ofninn í dag

Eftir um það bil klukkustund á að hita ofninn enn frekar upp með að setja þurrt og hreint timbur í hann. Allt afsog í þessu ferli mun fara í gegnum reykhreinsivirkið en veðuraðstæður í [...]

08.05.18

Tveir starfsmenn PCC BakkiSilicon fóru í dag í smá vettvangsferð til að ná myndum af nyrðri loftgæðastöðinni sem vaktar umhverfið í kringum verksmiðjuna. Þeim þótti afar gaman að sjá fjölbreytt líf fugla og sáu [...]

07.05.18 – Nú styttist í mötun hráefna

Í dag var afkastamikill dagur þar sem unnið var ötullega að lokafrágangi þeirra mála sem þurfti að leysa. Núna eru loka athuganir í gangi og ef allt fer vel verður fyrstu hráefnunum matað í [...]

06.05.18

Starfsmenn hafa verið ötulir að undirbúa fyrir fyrsta málm sem Birta mun gefa af sér núna í vikunni. Ber hæst æfingar við töppun og útsteypingu. Einnig er verið að leggja síðustu hönd á smíði [...]

05.05.18 – Stöðuuppfærsla

Í gær héldu starfsmenn PCC BakkiSilicon uppá það að gangsetningarferli Birtu sé hafið með köku. Kakan rann ljúft niður og eru starfsmenn ánægðir og spenntir yfir því að fara loksins að vinna þau störf [...]

04.05.18 – Framgangur gangsetningarferlis

Eftir viðburðaríka og góða viku hefur afl á spennana verið aukið og starfa þeir nú stöðugt. Einnig er allri umbótavinnu við reykhreinsivirkið lokið þar með talið lokaprófanir á síupokum. Það styttist í að hráefnum [...]